Eftir utanvegahlaupið Kerlingafjöll Ultra náðum við nokkrum af öflugustu karla jafnt sem kvenna hlaupurum í stutt spjall þar sem við fórum bæði yfir hlaupið í Kerlingafjölunum jafnt sem næstu keppnir, æfingar og margt fleira.
Við náðum spjalli við Stefán, Grétar og Þorstein Roy karla meginn og Andreu Kolbeinsdóttir og Elísu Kristinsdóttir kvenna meginn.
------------------------------------------------------
Kerlingafjöll Ultra:
https://kerlingarfjoll.is/kerlingarfjoll-ultra
------------------------------------------------------
Instagram hjá Sigurjóni Erni:
https://www.instagram.com/sigurjonernir/
UltraForm æfingastöð
ultraform.is
Instagram hjá UltraForm
Podchaser is the ultimate destination for podcast data, search, and discovery. Learn More